Daði Þorsteinsson

Daði Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Gríðarlegt álag á slökkviliðsmenn að undanförnu *Metfjöldi útkalla var hjá liðinu í desember "VIÐ ERUM komnir upp í 65 sjúkraútköll á dag að jafnaði og sumir á vaktinni eru þannig að þeir hafa engan tíma til að æfa núna. Ef þeir eru settir á vissa sjúkrabíla eru þeir í útköllum allan daginn og hafa í raun engan tíma til að sinna slökkviliðshliðinni, að viðhalda kunnáttunni þar," segir Daði Þorsteinsson, sviðsstjóri greiningarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, um álagið í stéttinni. MYNDATEXTI: Daði Þorsteinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar