Bekkur í Tjörninni

Bekkur í Tjörninni

Kaupa Í körfu

Eitthvað er þetta öfugsnúið. Bekkurinn á bólakafi í ísilagðri Tjörninni í Reykjavík. Það getur verið notalegt fyrir fuglana að tylla sér niður á bekkinn, en fyrir mannfólkið er það ólíkt notalegra að hafa hann á þurru landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar