Nýr borgarstjórnarmeirihluti

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

Kaupa Í körfu

Það var stutt í brosið á fjölmiðlamönnum sem mættust á göngum Ráðhúss Reykjavíkur um sexleytið í gær. Án þess að nokkuð væri gefið til kynna með orðum. Spurst hafði að nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og frjálslyndra lægi í loftinu MYNDATEXTI Vilhjálmur og Ólafur kynntu nýja meirihlutann í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar