Nýr borgarstjórnarmeirihluti

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

Kaupa Í körfu

Ástæður þess að Ólafur F. Magnússon gaf færi á sér voru margþættar. Honum fannst Frjálslyndir ekki nógu áhrifamiklir í samstarfinu, það gekk illa að ná fram stefnumálum flokksins og þegar hann kallaði opinberlega eftir málefnasamningi gaf Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lítið fyrir það. MYNDATEXTI Nýr meirihluti byrjaði á að kynna stefnuskrána sem fráfarandi meirihluti kláraði aldrei.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar