Þjóðminjasafnið

Einar Falur Ingólfsson

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

NORDISKA museet sýnir Þjóðminjasafninu einstakan velvilja með þessu. Það er nánast einstakt að söfn afhendi gripi svona á milli landa, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Í dag tekur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á móti 800 íslenskum munum af forstöðumanni Nordiska museet í Stokkhólmi MYNDATEXTI Hagleiksskáldið Við þekktum hans útskurð strax, segir Lilja Árnadóttir um kistil Bólu-Hjálmars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar