Janis Joplin - Tónleikar

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Janis Joplin - Tónleikar

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR til minningar um bandarísku tónlistarkonuna Janis Joplin voru haldnir á Organ á laugardagskvöldið, 19. janúar, en þann dag hefði hún orðið 65 ára gömul. MYNDATEXTI: Aðdáendur Sigurður Eiríksson, Lára Þórarinsdóttir, Hanna Halldórsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir voru greinilega ánægð með það sem fyrir augu og eyru bar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar