Ómar Ómar
Kaupa Í körfu
ÞAÐ væru ýkjur að segja að hiphop-tónlistarsenan hafi verið blómleg hér á landi upp á síðkastið. Og hið sama má eiginlega segja um hiphopið almennt í heiminum í dag. Á undanförnum árum hefur það svo gott sem runnið inn í R'n B-tónlistarstefnuna (Rythm and Blues) þar sem rappið sjálft gegnir hlutverki brúar (middle eight) á milli sunginna kafla. Á hinn bóginn hafa margir bent á að hiphopið hafi ávallt verið eins konar miðflóttaafls-tónlistarstefna, þ.e.a.s. skilyrt við jaðarinn. Þar sómi hún sér best á skuggsælum stað og þar sé aðdráttarafl hennar mest. Á Íslandi myndi einn af þessum skuggsælu stöðum vera vefsíðan hiphop.is. Þar mætast fjölmargir íslenskir hiphop-aðdáendur á degi hverjum og af umræðunni þar að dæma mætti halda að tónlistarstefnan hefði aldrei verið jafnframsækin og einmitt nú.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir