Minjasafn Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Minjasafn Austurlands

Kaupa Í körfu

SAFNGRIPIR í eigu Minjasafns Austurlands á Egilsstöðum liggja undir skemmdum vegna vatnsleka í geymslum, þrengsla og hitasveiflna í sýningaraðstöðu. Forstöðumaður Minjasafnsins, Elfa Hlín Pétursdóttir, segist veigra sér við að taka við merkum menningarminjum vegna aðstöðuleysis. Minjasafnið er í Safnahúsinu, sem einnig hýsir Héraðsskjalasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa, sem jafnframt eiga við vandkvæði að etja MYNDATEXTI Myglað Elfa Hlín Pétursdóttir með skemmdan safngrip

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar