Minjasafn Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Minjasafn Austurlands

Kaupa Í körfu

HÚSNÆÐI Minjasafns Austurlands í Safnahúsinu á Egilsstöðum er óviðunandi og safngripir liggja undir skemmdum. Fljótsdalshérað skipaði í síðustu viku starfshóp til að meta til hverra aðgerða þurfi að grípa varðandi stækkun og umbætur í Safnahúsinu, sem einnig hýsir Bókasafn Héraðsbúa og Héraðsskjalasafn Austurlands. Hópurinn á að skila tillögum nk. haust. MYNDATEXTI Elfa Hlín Pétursdóttir, forstöðumaður Minjasafns Austurlands, er vongóð um að brugðist verði við vandkvæðum í Safnahúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar