Hátíðarkórinn
Kaupa Í körfu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er á leið vestur á Ísafjörð. Það stendur mikið til; hljómsveitin heldur þrenna skólatónleika í dag og á morgun og annað kvöld verða Hátíðartónleikar í íþróttahúsinu Torfunesi í tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar. En því fer fjarri að tónelskir Vestfirðingar láti Sinfóníuhljómsveitina eina um tónlistina, því vel á annað hundrað Ísfirðinga og nærsveitabúa, vel menntað tónlistarfólk og áhugafólk um tónlist; kór, einsöngvari, einleikari og tónskáld, eiga sinn þátt í tónleikunum, í þremur af fjórum verkum á efnisskránni. MYNDATEXTI Vegna stærðar sinnar þurfti að flytja æfingar Hátíðarkórsins úr Tónlistarskólanum yfir í kirkjuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir