Ernst Bachkman sundkennari

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ernst Bachkman sundkennari

Kaupa Í körfu

Kenndi reykvískum börnum sund í áratugi og er enn að – 87 ára að aldri ERNST Backman, langafi og þekktur sundkennari frá fyrri tíð, er nú aftur kominn á sundlaugarbakkann að kenna. Nemandinn er fimm ára barnabarnabarn hans, Ronja Þuríður Kristleifsdóttir og kennslan fer fram í sundlauginni í Versölum í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar