Ljósmyndakeppni - Vinnuskólar

Ljósmyndakeppni - Vinnuskólar

Kaupa Í körfu

Ljósmyndakeppni meðal unglinga í vinnuskólum SALÓME Gísladóttir, sextán ára áhugaljósmyndari, sigraði ljósmyndakeppni sem félagsmálaráðuneytið efndi til í vinnuskólum landsins í sumar. Krakkarnir voru hvattir til þess að fanga fjölbreytileikann í myndefni sínu, en keppnin var haldin í tilefni Evrópuársins 2007, sem hefur verið útnefnt ár jafnra tækifæra. Sýning á bestu myndunum var opnuð í Norræna húsinu í gær. MYNDATEXTI: Sigurvegari Salóme Gísladóttir sigraði í ljósmyndasamkeppni meðal unglinga í vinnuskólunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar