Samtökin Betri Nónhæð afhenda undirskriftalista
Kaupa Í körfu
STJÓRN samtakanna Betri nónhæð í Kópavogi afhenti í gær Smára Smárasyni, skipulagsstjóra í Kópavogi, undirskriftalista meira en 600 íbúa Smárahverfis ofan Fífuhvammsvegar, þar sem þeir mótmæla eindregið fyrirhuguðum breytingum á aðalskipulagi vegna lóðanna Arnarsmára 32 og Arnarsmára 36. Samkvæmt breytingunum eiga að rísa háar byggingar á svæðinu, en íbúarnir krefjast þess að áfram verði gert ráð fyrir því að svæðið þjóni fyrst og fremst íbúum, meðal annars með görðum og grænum svæðum, í anda þess sem heitið hafi verið við skipulagningu hverfisins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir