Götukynningar UNICEF
Kaupa Í körfu
Nú er sá tími þegar skólarnir taka að fyllast af ungmennum sem síðustu vikur hafa notið þeirrar tilbreytingar sem felst í sumarvinnunni. Sex þeirra halda hins vegar á vit ævintýra vetrarins með þá vitneskju í farteskinu að sumarvinna þeirra í ár muni skipta sköpum fyrir þúsundir barna um allan heim. Ungmennin sex, sem eru flest á aldrinum 18-20 ára, hafa starfað í sumar við götukynningar á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, eða Unicef á Íslandi. "Við höfum verið að safna heimsforeldrum," útskýrir hópstjórinn og aldursforsetinn, Jón Birkir Magnússon. MYNDATEXTI: Götukynnar - Auður Ákadóttir, Jón Bjarki Magnússon, Marissa Sigrún Pinal og Sigursteinn Jóhannes Gunnarsson hafa safnað heimsforeldrum í sumar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir