Saltfisksþurrkhús flutt

Sverrir Vilhelmsson

Saltfisksþurrkhús flutt

Kaupa Í körfu

Saltfiskhúsið víkur fyrir bankastarfsemi Gamla saltfiskþurrkunarhúsið við Kirkjusand hefur verið fjarlægt af grunninum en þar hefur það staðið frá árinu 1921. Lóðin, sem húsið stóð á, er í eigu Glitnis banka sem hefur hug á að reisa hús þar. Að sögn Þorsteins Bergssonar hjá Minjavernd er enn óvíst í hvaða mynd eða hvar húsið verður varðveitt, en víst sé að því verði komið í einhvers konar not þegar búið er að gera það upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar