Ísland - Ungverjaland 36:28

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Ungverjaland 36:28

Kaupa Í körfu

"Leikurinn var hreint út sagt mjög góður og sjálfstraust jókst smátt og smátt" "LOKSINS tókst okkur að leika almennilegan leik í 60 mínútur og það tók okkur margar æfingar í dag fyrir þennan," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir sigur landsliðsins á Ungverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þrándheimi í gær, 36:28. MYNDATEXTI: Ánægður þjálfari Alfreð Gíslason, lengst til hægri, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með framgöngu sinna manna gegn Ungverjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar