Sigríður Jónsdóttir

Friðrik Tryggvason

Sigríður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1950. Hún lauk B.A.-prófi í almennum þjóðfélagsfræðum frá HÍ 1975 og meistaraprófi í stjórnun og stefnumörkun velferðarþjónustu frá Háskólanum í Manchester 1979. Sigríður hefur verið stundakennari við HÍ og stundað rannsóknir á sviði velferðarþjónustu, en hún er nú skrifstofustjóri rannsókna- og þjónustumats á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar