Ísland - Ungverjaland 36:28
Kaupa Í körfu
Ánægjuleg endurkoma Snorra Steins *Ef hann leikur vel, leikur liðið vel "NÚ ER loksins allt orðið eðlilegt hjá íslenska liðinu. Það er fátt sem hægt er að setja út á og ég veit hreinlega ekki hvað fólk ætlar að tala um á morgun. Það var allt annað að sjá til liðsins núna og alveg frábært að sjá hvað Snorri Steinn stóð sig vel," sagði Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, eftir að íslenska landsliðið lagði Ungverja 36:26 í milliriðli II á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Ánægja Sigfús Sigurðsson faðmar Snorra Stein Guðjónsson í leikslok. Aðrir á myndinni eru Hannes Jón Jónsson, Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir