Ísland - Ungverjaland 36:28
Kaupa Í körfu
"LOKSINS sigur og það skal ég viðurkenna að tilfinningin er óneitanlega miklum mun betri en síðustu daga" sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, í sjöunda himni eftir sigurinn á Ungverjum, 36:28, í Evrópumótinu í handknattleik í Þrándheimi. Ásgeir lék á tíðum stórt hlutverk í sterkri vörn Íslands og leysti Alexander Petersson af í sókninni stund og stund. MYNDATEXTI: Ásgeir Örn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir