Zimsen húsinu lyft
Kaupa Í körfu
AF myndinni að dæma virðist sem Ólafur Þorsteinsson smiður haldi á 80 tonna húsi með annarri hendi. Svo er nú ekki heldur voru starfsmenn ET ehf. að færa húsið til vestur á Granda í gær og notuðu stórvirka krana og flutningabíla við verkið. Hús þetta stóð áður á lóðinni Hafnarstræti 21 en í framtíðinni er því ætlaður staður í Grófinni, á lóð milli Vesturgötu og Tryggvagötu. H. Th. A. Thomsen kaupmaður byggði húsið 1883.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir