Aurora
Kaupa Í körfu
AURORA velgerðarsjóður mun ráðstafa 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna. Tilkynnt var um þessa ákvörðun í gær en tvö verkefnanna eru staðsett í Afríku. Þetta eru fyrstu styrkirnir sem útdeilt er úr sjóðnum en tveir þeirra eru til þriggja ára. Styrktarþegar eru Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit, Héraðssjúkrahúsið í Mangochi í Malaví, Menntaverkefni UNICEF í Síerra Leóne, og Kraumur, nýstofnaður sjóður til styrktar ungu tónlistarfólki. Tvennt það síðastnefnda fær styrki til þriggja ára. MYNDATEXTI Styrktarþegarnir sem fengu úthlutað samtals 210 milljónum frá Aurora velgerðarsjóði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir