Sarah Bowen
Kaupa Í körfu
Mér fannst leiðinlegt að geta ekki þakkað fyrir gistinguna og matinn á íslensku svo ég hét því að ég skyldi læra þetta tungumál, sagði Englendingurinn Sarah Bowen í samtali við Morgunblaðið, en hún er nú stödd hér á landi sem skiptinemi við Háskóla Íslands og nemur íslensku. Hún býr í nemendaíbúð á Vallarheiði. Íslenskuáhugi Söruh Bowen er um margt sérstakur. Hann kviknaði þegar hún var aðeins 12 ára gömul og þremur árum síðar hafði hún samband við Háskóla Íslands í því skyni að nema íslensku. Henni var hins vegar tjáð að hún þyrfti að klára framhaldsskóla og grunnnám í háskóla áður en hún gæti sótt um inngöngu. Það dró ekki úr henni og nú 35 árum síðar er draumurinn að stórum hluta orðinn að veruleika MYNDATEXTI Íslenskunemi Sarah Bowen lét drauminn um íslenskunám rætast. Það hafði verið á stefnuskrá hennar frá fimmtán ára aldri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir