Kari Mikines

Einar Falur Ingólfsson

Kari Mikines

Kaupa Í körfu

ÞETTA lítur mjög vel út, segir Kári Mikines og brosir breitt þar sem hann skoðar upphenginguna á verkum föður síns á Kjarvalsstöðum. Sámal Joensen-Mikines er kunnasti myndlistarmaður sem Færeyjar hafa alið og á þessari fyrstu yfirlitssýningu á verkum hans hér eru um 50 verk sem sýna helstu þemu hans; landslag, portrett og verk um dauðann. Kári er einkasonur málarans og fer með höfundarrétt verka hans. Hann segist þekkja langflest verkin vel, þó kom honum á óvart að sjá verk sem eru í einkaeigu hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar