DeWalt valdi Ísland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

DeWalt valdi Ísland

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGI verkfæraframleiðandinn DeWalt hélt nýverið ráðstefnu og sýningu hér á landi þar sem ríflega 350 viðskiptavinum frá Norðurlöndunum var boðið til Íslands. Til viðbótar var um 50 viðskiptavinum Sindra, umboðsaðila DeWalt á Íslandi, boðið en Ísland varð fyrir valinu þar sem hvergi í heiminum er meira selt af verkfærum DeWalt, miðað við höfðatölu. MYNDATEXTI Sýning Fjölmargir fulltrúar byggingarfyrirtækja á Norðurlöndunum og Íslandi lögðu leið sína á Grand hótel og kynntu sér nýjungar frá DeWalt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar