Roger Boyle læknir

Roger Boyle læknir

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐIN í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma liggur í fyrirbyggjandi aðgerðum. Þetta er mat enska prófessorsins Rogers Boyle, sem hélt erindi um blóðfitulækkandi lyf og hlutverk þeirra í nýju átaki breskra stjórnvalda gegn hjartasjúkdómum og heilablóðföllum á Læknadögum. Dr. Boyle starfaði sem hjartasérfræðingur á enskum sjúkrahúsum frá árinu 1972 til 1990, þegar hann tók að starfa fyrir stjórnvöld MYNDATEXTI Ætlunin er að fræða milljónir manna um ástand sitt, enda segir dr. Boyle fáfræði um hjartasjúkdóma gríðarlega mikla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar