Snjónum sópað burt

Valdís Þórðardóttir

Snjónum sópað burt

Kaupa Í körfu

SUÐVESTANHRÍÐ og skafrenningur ollu því að samgöngur fóru úr skorðum sunnanlands í gær og var annríki hjá björgunarsveitum í gærmorgun vegna ófærðar. Ökumenn lentu víða í vandræðum og þurfti að ganga svo langt að loka Reykjanesbraut um tíma. MYNDATEXTI Snjómokstur Þessir veitingahúsaeigendur á Laugarveginum sópuðu snjónum af tröppunum svo að hungraðir gestir gætu stigið inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar