Húsgrunnur við Laugaveg

Húsgrunnur við Laugaveg

Kaupa Í körfu

VIÐ fáum engin stór fyrirtæki hingað á Laugaveginn á meðan uppbyggingin er svona, segir Borghildur Símonardóttir, kaupmaður í Vinnufatabúðinni á Laugavegi 76. Kaupmenn og rekstraraðilar í nágrenni Laugavegar 74 eru orðnir langþreyttir á því sem þeir segja aðgerðar- og framtaksleysi borgaryfirvalda í málefnum Laugavegarins í heild. Á Laugavegi 74 hefur verið opinn húsgrunnur frá því að húsið þar var fjarlægt fyrir tveimur og hálfu ári. Grunnurinn er sagður hættulegur og djúpur skurður. MYNDATEXTI Við grunninn Er þetta boðlegt? spyr Borghildur Símonardóttir kaupmaður í Vinnufatabúðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar