Nýlókórinn
Kaupa Í körfu
TÓNLISTARMAÐURINN, myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Philip Corner er meðal upphafsmanna Fluxus-hreyfingarinnar og hélt fyrir skemmstu merkilega uppákomu með Nýlókórnum á Nýlistasafninu. Þessi óhefðbundni kór hefur á undanförnum 5 árum verið virkur við flutning ýmissa óhefðbundinna tónverka og gjörninga og er einn sinnar tegundar hér á landi, ef ekki víðar. MYNDATEXTI Nýlókórinn og Philip Corner Með þjálfaðri kór hefði útkoman e. t. v. orðið betri, en þá hefðu önnur frumstæð og skemmtileg verk áreiðanlega ekki heppnast jafn vel, [...]. segir í dómi Alexöndru Kjeld
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir