Örvar Þóreyjarson Smárason
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem Íslendingur gefur út bók í Japan. Nýlega kom þó út þar í landi bók eftir Örvar Þóreyjarson Smárason sem er líklega þekktastur fyrir að vera einn meðlima hljómsveitanna múm og Skakkamanage. Bókin nefnist The Fruits Turn The Youth og fjallar um ungt fólk og það að vera ungur. Bókin er skreytt teikningum og ljóðum eftir mig. Ljóðin eru á tveimur tungumálum, á ensku, í minni þýðingu, og á japönsku, segir Örvar sem er nýkominn heim úr sameiginlegri tónleikaferð múm og Skakkamanage um Japan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir