Menntamálaráðherra með tilkynningu varðandi húsafriðun
Kaupa Í körfu
HÚSAFRIÐUNARNEFND ákvað í gær að falla frá tillögu sinni um friðun húsanna við Laugaveg 4 og 6 í ljósi þess að samkomulag hafði náðst um kaup Reykjavíkurborgar á umræddum eignum með það að markmiði að standa vörð um 19. aldar götumynd Laugavegar. Sökum þessa kom ekki til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, þyrfti að taka afstöðu til friðunar húsanna. MYNDATEXTI Gagnrýndi stjórnsýsluna Ráðherra beindi því til skipulagsyfirvalda að vinna betur að húsafriðunarmálum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir