Iðnaðarmenn á öllum hæðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Iðnaðarmenn á öllum hæðum

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir hamaganginn í veðrinu að undanförnu og spá um óhemju kuldatíð framundan ganga hlutirnir sinn vanagang. Þannig vinna menn hörðum höndum að uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu eins og ljósmyndari Morgunblaðsins varð vitni að í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar