Einar K. Guðfinnsson á fundi á Akranesi

Sigurður Elvar Þórólfsson Picasa 2.7

Einar K. Guðfinnsson á fundi á Akranesi

Kaupa Í körfu

Skorað á stjórnir HB Granda og Faxaflóahafna BÆJARSTJÓRN Akraness skorar á stjórn Faxaflóahafna og stjórn HB Granda að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness....Fóru yfir stöðu mála "ÞETTA er náttúrlega alvarlegt ástand og heilmikið áfall þessar uppsagnir og við gerum okkur grein fyrir því," sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra eftir fund með bæjarstjórn Akraness í gærkvöldi. Hann sagðist ekki fyrirfram hafa búist við niðurstöðu af fundinum, sem hefði fremur verið til að fara yfir stöðu mála. MYNDATEXTI: Hlustar Sjávarútvegsráðherra var meðal þeirra sem tóku til máls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar