Málað í slippnum

Friðrik Tryggvason

Málað í slippnum

Kaupa Í körfu

DYTTAÐ er að ýmsu þegar komið er með skip eða báta í slipp. Áður en málningarvinnan hefst þarf að spúla skipsskrokkinn eins og þessi starfsmaður í slippum í Reykjavík var önnum kafinn við í gær. Gul málningin á skipshliðinni minnti á sólina og vorið sem sumum finnst langt undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar