Írafoss í Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
ÍRAFOSS, skip Eimskips, var dreginn að bryggju á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sl. laugardag. Að sögn Níelsar Eyjólfssonar, skipaeftirlitsmanns hjá Eimskip, bíður Írafoss þess að fá nýtt stýri og verður tekinn í slipp að nýju um miðja næstu viku. Írafoss missti stýri á Norðfjarðarflóa í byrjun janúar. Skipið fór beint í slipp eftir að það var dregið að austan, en þar sem tíma tekur að smíða nýtt stýri var ákveðið að setja það aftur á flot svo Slippurinn gæti notað sleðann á meðan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir