Una sekkur
Kaupa Í körfu
Sandgerði | Bátur sökk í Sandgerðishöfn í fyrrakvöld. Möstrin ein standa upp úr auk þess sem báturinn skildi eftir sig olíubrák. Una SU, sem er 35 ára gamall eikarbátur og liðlega 20 brúttótonn að stærð, hefur legið bundin við bryggju í Sandgerðishöfn í nokkur ár. Báturinn er kvótalaus. Hann var gerður út frá Sandgerði frá árinu 1994 í tæpan áratug en hefur síðan legið óhreyfður við bryggju. Una er skráð í eigu útgerðar í Neskaupstað. Báturinn er einn af mörgum svokölluðum óreiðubátum í höfninni og hafnarsvæðinu. MYNDATEXTI Sokkinn Aðeins möstrin á Unu standa upp úr sjónum í höfninni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir