Þursaflokkurinn og Caput á æfingu
Kaupa Í körfu
NÚ styttist óðum í stórtónleika Hins íslenska þursaflokks og CAPUT í Laugardalshöllinni, en tónleikarnir fara fram laugardagskvöldið 23. febrúar næstkomandi. Sveitirnar tvær, sem samtals telja um 30 hljóðfæraleikara, munu leggjast á eitt á tónleikunum og flytja öll helstu lög Þursaflokksins í viðhafnarútsetningum. MYNDATEXTI: Hinn íslenski þursaflokku Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Tómas Tómasson bassaleikari á æfingu með Þursaflokknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir