Bókmenntaverðlaun afhent á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Forseti Íslands afhenti verðlaunin. Það voru rithöfundarnir Þorsteinn Þorsteinsson og Sigurður Pálsson sem hlutu verðlaunin í ár. Þorsteinn í flokki fræðibóka fyrir bókina Ljóðhús: Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar og Sigurður í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók, endurminningabók skáldsins frá árum hans í Frakklandi. Félag íslenskra bókaútgefenda veitir verðlaunin og árið í ár markar 20 ára afmæli þeirra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir