Bókmenntaverðlaun afhent á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
FORSETI Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin í gær við athöfn á Bessastöðum. Sigurður Pálsson fékk verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók, endurminningabók skáldsins frá árum hans í Frakklandi. Í flokki fræðibóka hlaut Þorsteinn Þorsteinsson verðlaunin fyrir bókina Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar. MYNDATEXTI Á Bessastöðum Þorsteinn Þorsteinsson horfir á Sigurð Pálsson taka við Íslensku bókmenntaverðlaununum úr höndum Ólafs Ragnars Grímssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir