Héraðsdómur - Pólstjörnumálið
Kaupa Í körfu
Ríkissaksóknari krafðist við aðalmeðferð Pólstjörnumálsins svonefnda í gær fangelsisrefsingar yfir sexmenningunum sem ákærðir eru í málinu sem varðar tilraun til smygls á 23,5 kg af amfetamíni, 13,9 kg af e-töfludufti og loks 1.746 e-töflum til landsins 20. september. Fíkniefnin fundust í skútu sem tveir hinna ákærðu sigldu yfir Atlantshafið. Sakborningarnir búast allir, nema einn, við fangelsisrefsingu en umræddur sakborningur krefst þess að hann verði sýknaður af ákæru MYNDATEXTI Fíkniefnamál Sakborningar í Pólstjörnumálinu gættu þess mjög vandlega að andlit sitt þekktist ekki þegar ljósmyndarar voru í dómhúsinu og tóku ekki af sér húfurnar fyrr en dyrum dómsalarins hafði verið lokað
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir