Danskennsla

Atli Vigfússon

Danskennsla

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt danssýning var haldin í félagsheimilinu Ýdölum á dögunum, en það voru grunn- og leikskólanemendur úr Aðaldal, Kinn, Tjörnesi og Reykjahverfi sem sýndu ásamt kennara sínum árangur af danskennslu vikunnar. MYNDATEXTI Sýning Jón Pétur Úlfljótsson danskennari tók virkan þátt í danssýningunni með nemendum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar