Bjarte Engeset

Skapti Hallgrímsson

Bjarte Engeset

Kaupa Í körfu

BOÐIÐ verður upp á norska „forrétti“ og síðan flautukonsert eftir franska tónskáldið Jacques Ibert og 6. sinfóníu Ludwigs van Beethovens, á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Glerárkirkju á morgun, sunnudag. Gestastjórnandi á tónleikunum er Norðmaðurinn Bjarte Engeset og einleikari á flautu Áshildur Haraldsdóttir. MYNDATEXTI Bjarte Engeset

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar