Árshátíðarkjólar

Árshátíðarkjólar

Kaupa Í körfu

Nú þegar tími árshátíða, þorrablóta, góuhófa og annarra skemmtana er framundan, draga margir fram úr skápum sínum flíkurnar allra fínustu sem þeir annars ekki klæðast. Það er gaman að fá tækifæri til að skarta síðkjólum og gullskóm, kokteilkjólum eða Abbasamfestingum MYNDATEXTI Sprell Það er hægt að versla flotta kjóla í Spútnik fyrir lítinn pening á kílóamarkaðnum. Parið af skónum kostar 1.900 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar