Nýr menntaskóli í Borgarnesi

Friðrik Tryggvason

Nýr menntaskóli í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er rosalega gaman að taka þátt í þessu, segir Rakel Sif Jónsdóttir, formaður nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar. Það er svo gaman að fá að skila verkefnum með öðrum hætti en venjulega og við höfum mjög frjálsar hendur með það. Megum jafnvel skila myndböndum og erum ekki föst í ritgerðaskrifum, segir Rakel. MYNDATXTIFormaður Rakel er ánægð með nýja skólann og segir félagslífið fara mjög vel af stað, eftirvænting ríki vegna nýju byggingarinnar sem smám saman taki á sig mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar