Andreas og hljómsveit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Andreas og hljómsveit

Kaupa Í körfu

ÞETTA er fyrst og fremst hrá tónlist, hrjúfur hljómur, segir Andreas Constantinou, forsprakki hljómsveitarinnar Andreas and the Gloryholes, um tónlist sveitarinnar. MYNDATEXTI Þrír í sófa Andreas Constantinou og Ragnar Ólafsson en á milli þeirra er staðgengill Elvars Atla Ævarssonar sem ekki komst í myndatökuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar