Atli Heimir

Atli Heimir

Kaupa Í körfu

Atli Heimir Sveinsson er frjótt tónskáld og afkastamikið. Atli var búinn að semja alls konar verk, allt frá sönglögum til ópera, minimalískra slátta til mikilfenglegra kammerverka en enga sinfóníu, þar til fyrir um áratug, að hann fór að huga að sinfóníusmíð. Sinfónía nr. 1 var frumflutt 1999 MYNDATEXTIAtli Heimir Sveinsson Þetta blundaði lengi í mér, fór seint af stað, og nú er ég orðinn nokkuð fastur í þessu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar