Leifur Eiríksson og Auður Eysteinsdóttir

Leifur Eiríksson og Auður Eysteinsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ein afastelpa, Íris Elfa Haraldsdóttir, að gefa smáfuglunum á skaflinn, þá vaknaði þetta kvæði,“ segir Leifur Eiríksson, sem er 101 árs og býr á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann segist vilja vekja fólk til umhugsunar á meðan frost sé yfir og kuldi. Og teikningin er eftir aðra afastelpu, sem var um fermingaraldur þegar hún teiknaði myndina. Stúlkan heitir Auður Eysteinsdóttir og hæfileikarnir leyna sér ekki, enda er hún myndlistarkennari núna. MYNDATEXTI Auður Eysteinsdóttir og Leifur Eiríksson með teikninguna og ljóðið Mér hefur þótt gott að vinna með mínu fólki, segir Leifur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar