Mótmælendur

Friðrik Tryggvason

Mótmælendur

Kaupa Í körfu

Fólk, sem ættað er frá Kólumbíu en býr hér á landi, kom saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að mótmæla marxísku skæruliðasamtökunum Farc í ættlandi sínu og þeim glæpa- og hryðjuverkum, sem þau stunda þar MYNDATEXTI Kólumbíumenn á Íslandi tóku þátt í því með löndum sínum heima og heiman að mótmæla Farc

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar