Eldsvoði á Hverfisgötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði á Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

*Hætta á sambruna í þéttri byggð *Slökkviliði stendur ógn af hálfrifnum húsum ELDHÆTTA og öryggisvandi fylgir yfirgefnum húsum sem bíða framkvæmda eða niðurrifs í Reykjavík, ekki síst í miðbænum. .....Slökkva þurfti eld í mannlausu húsi í tvígang ALLT tiltækt slökkvilið var kallað að Hverfisgötu 34 í Reykjavík rétt fyrir klukkan 18.00 í gær. Eldur logaði á annarri hæð og á milli þilja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar