Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson

Rax/Ragnar Axelsson

Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

Þakkar æðruleysi og sjómannamat að hafa náð 100 ára aldri Aldarafmæli Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson fagnar 100 ára afmæli í dag. "ÞAÐ sem hefur bjargað mér í lífinu er að ég hef tekið öllu með ískaldri ró. Ég gerði það besta sem ég gat. Ef það dugði ekki þá varð bara Guð að taka við. Annað var ekki hægt að gera," segir Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson, fyrrverandi skipstjóri og stýrimaður, sem fagnar 100 ára afmæli í dag með afmælisveislu fyrir vini og ættingja. MYNDATEXTI: Aldarafmæli Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson fagnar 100 ára afmæli í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar