Bankarán - Glitnir Lækjargötu

Friðrik Tryggvason

Bankarán - Glitnir Lækjargötu

Kaupa Í körfu

Karlmaður á þrítugsaldri ógnaði starfsfólki Glitnis við Lækjargötu með múröxi og krafðist peninga *Maðurinn komst á brott með töluverða fjármuni en var fljótlega handtekinn ásamt vitorðsmönnum ÞRÍR karlmenn á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir vopnað rán í útibúi Glitnis við Lækjargötu í gærmorgun. MYNDATEXTI: Í bankanum Loka þurfti útibúinu fyrir hádegi í gær vegna ránsins, á meðan lögregla tók skýrslur af starfsfólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar